Samstarf

PM – Premium Makler GmbH er löggilt vátryggingamiðlun með aðsetur að Mainzer Strasse 38, 66111 Saarbrucken í þýskalandi. PM – Premium Makler er jafnframt með útibú að Garðatorgi 7, Garðabæ.

PM – Premium Makler hefur gert vátryggingamiðlunarsamning við þýska tryggingafélagið Saarland Versicherungen sem er í eigu Versicherungskammer Bayern.

PM – Premium Makler hefur jafnframt samning við Sparnað ehf. vegna þjónustu við gerða samninga.