Bayern Líf

PM – Premium Makler hefur gert vátryggingamiðlunarsamning við þýska tryggingafélagið Saarland Versicherungen sem er í eigu Versicherungskammer Bayern og býður á Íslandi upp á Vaxtartryggingu, sem er frjáls lífeyrissparnaður, annars vegar og Séreignartryggingu Bayern Líf hins vegar, sem er viðbótarlífeyrissparnaður, greiddur af launum.

Vaxtartrygging (Wacthum Garant)